Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2016 16:30 Myndbandið er afar áhrifaríkt. Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST
Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira