Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 15:30 Vísir/Getty Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour
Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour