Esjumenn óstöðvandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2016 07:15 Esjumenn fagna einu sex marka sinna gegn SA. vísir/hanna Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Hanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið og tók meðfylgjandi myndir. Björn Sigurðarson, framherji Esju, reyndist Akureyringum erfiður í leiknum en hann skoraði fimm af sex mörkum Esju. Björn braut ísinn eftir rúmlega 18 mínútna leik en það reyndist eina markið í 1. leikhluta. Björn var ekki hættur og gerði bæði mörkin í 2. leikhluta. Hann skoraði sitt fjórða mark snemma í 3. leikhluta og nokkrum mínútum síðar skoraði Ólafur Björnsson fimmta mark Esju eftir undirbúning Björns og Snorra Sigurbjörnssonar. Björn skoraði svo sitt fimmta mark og sjötta mark Esju þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Egill Þormóðsson lagði upp þrjú af mörkum Björns í leiknum. Esja er með talsverða yfirburði í Hertz-deildinni en liðið er með tíu stiga forskot á toppnum. Esjumenn hafa unnið tíu af ellefu leikjum sínum í vetur. Eina tapið kom gegn Skautafélagi Akureyrar fyrir tæpum tveimur vikum. Esjumenn hefndu þó fyrir það tap með sigrinum á laugardaginn. Björninn er í 2. sæti með 16 stig, Skautafélag Akureyrar í því þriðja með 14 stig og Skautafélag Reykjavíkur rekur lestina með tíu stig. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Hanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið og tók meðfylgjandi myndir. Björn Sigurðarson, framherji Esju, reyndist Akureyringum erfiður í leiknum en hann skoraði fimm af sex mörkum Esju. Björn braut ísinn eftir rúmlega 18 mínútna leik en það reyndist eina markið í 1. leikhluta. Björn var ekki hættur og gerði bæði mörkin í 2. leikhluta. Hann skoraði sitt fjórða mark snemma í 3. leikhluta og nokkrum mínútum síðar skoraði Ólafur Björnsson fimmta mark Esju eftir undirbúning Björns og Snorra Sigurbjörnssonar. Björn skoraði svo sitt fimmta mark og sjötta mark Esju þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Egill Þormóðsson lagði upp þrjú af mörkum Björns í leiknum. Esja er með talsverða yfirburði í Hertz-deildinni en liðið er með tíu stiga forskot á toppnum. Esjumenn hafa unnið tíu af ellefu leikjum sínum í vetur. Eina tapið kom gegn Skautafélagi Akureyrar fyrir tæpum tveimur vikum. Esjumenn hefndu þó fyrir það tap með sigrinum á laugardaginn. Björninn er í 2. sæti með 16 stig, Skautafélag Akureyrar í því þriðja með 14 stig og Skautafélag Reykjavíkur rekur lestina með tíu stig.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira