Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour