Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour