Þorskur, lundi og víkingaskip á nýju norsku peningaseðlunum Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2016 14:50 200 króna seðlunum verður komið í umferð í maí á næsta ári. Mynd/Norges bank Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent