Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour