Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour