Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour