Íslenska á tölvuöld: Ryksugur framtíðarinnar gætu talað íslensku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 10:15 Einhvernveginn svona sér grafískur hönnuður Vísis tæknina fyrir sér. Vísir/Getty Möguleikarnir sem fylgja Polly, nýjum talgreini Amazon, eru nánast endalausir að sögn tölvu- og tækniráðgjafa Blindrafélagsins. Með hjálp Polly gætu ryksugur framtíðarinnar til dæmis sagt þér hvenær sé kominn tími á að tæma ryksugupokann. „Þetta er alveg rosalega einföld og sniðug þjónusta til þess að bæta við íslensku eða öðrum tungumálum inn í rauninni hvað sem er,“ segir Baldur Snær Sigurðsson tölvu- og tækniráðgjafa Blindrafélagsins. Polly var kynnt í síðustu viku og er í stuttu máli tæki sem tekur texta og les upp með eðlilegri röddu. Íslenska er ein af 27 tungumálum sem í boði eru. Rekja má það til þess að Blindrafélagið lét pólska fyrirtækið Iwona þróa talgervla sem töluðu íslensku, Dóru og Karl. Amazon keypti síðan pólska fyrirtækið og Dóra og Karl fylgdu með.Baldur Snær Sigurðsson, tölvu og tækniráðgjafi Blindrafélagsins.Myndir/Baldur Snær Sigurðsson.Strætóskýlið gæti sagt þér hvenær von er á næsta strætó Í tilkynningu frá Amazon sagði að með Polly opnist nýir möguleikar í framboði á vörum sem geti talað við notendur sína, allt frá farsímum yfir til bíla og raftækja. Baldur segir þetta vera hárrétt og að möguleikarnir séu nánast endalausir. „Það er hægt að þróa ryksugu sem talar. Ryksugan gæti verið með lítinn talgervil sem gæti til dæmis sagt: Nú þarf að skipta um poka,“ segir Baldur. Þá nefnir hann að flugstöðvar hér á landi sem og Strætó gætu nýtt Polly. „Strætó gæti sett upp upplestur á strætóskýlin sín sem segði hvenær næsti strætó kemur. Hægt væri að láta þessa lausn lesa upp tilkynningar í flugstöðinni,“ segir Baldur og bendir á að nú geti fyrirtæki bætt við upplestri á texta á heimasíðum sínum án mikils tilkostnaðar. „Vonandi ýtir þetta á þá sem eru frumkvöðlar og fyrirtæki að útvíkka sínar þjónustur, að bæta við lestri inn á sínar heimasíður eða í smáforrit sín,“ segir Baldur sem er gríðarlega ánægður með að íslenskan hafi fengið að fylgja með í þróun Polly. „Það er æðislegt að raddirnar séu komnar inn í svona stóran pakka.“Talgreining næsta skref Segja má að þróunin sé jákvæð fyrir íslenskuna sem er langminnsta tungumálið sem í boði eru fyrir Polly. Án Blindrafélagsins og viðleitni þeirra til þess að láta þróa Dóru og Karl er alls ekki víst að íslenskan hefði verið með. Líkt og Vísir hefur fjallað ítarlega um hafa sérfræðingar í íslenskri máltækni varað við því að íslenskan geti setið eftir þegar kemur að máltækni. Talið er að næsta bylting sem verði á samskiptum manns og tölvu sé stafrænn aðstoðarmaður á borð við Alexu og Siri frá Apple sem geti skilið flóknar fyrirskipanir og hafa sérfræðingarnar talað um að íslenskan verði einfaldlega að fylgja með í þeirri tækni, annars geti tungumálið hreinlega setið eftir.Þeir sérfræðingar sem Vísir ræddi við í síðustu viku eru sammála um að Amazon Polly sé stórt skref í rétta átt enda sé mikilvægt að stórfyrirtækin láti íslenskuna fylgja með líkt og nú. Næsta skref sé hins vegar að láta útbúa talgreini þannig að tæki og tól geti skilið það sem sagt er við þau á íslensku. Unnið er að slíku tóli við Háskólann í Reykjavík og er vonast til þess að stórfyrirtæki á borð við Amazon og fleiri geti nýtt sér þá vinnu síðar meir. Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tölvuöld: Atvinnulífið skaffar milljónir til stuðnings tungumálinu Bara fyrsta skrefið, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins. 12. maí 2016 15:45 Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Fræðimenn vilja kanna hvort íslenskukunnáttu íslenskra barna hafi farið aftur og hvort satt sé að þau leiki sér í auknum mæli saman á ensku. 14. mars 2016 15:00 Íslenska á tölvuöld: Bið eftir fjármunum til bjargar tungumálinu Stjórnvöld munu verja næstu mánuðum í að endurgera aðgerðaáætlun fyrir íslenska máltækni. Þingmaður Vinstri grænna segir ekkert að vanbúnaði að hefja vinnu. 20. apríl 2016 13:15 Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29. júní 2016 10:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Möguleikarnir sem fylgja Polly, nýjum talgreini Amazon, eru nánast endalausir að sögn tölvu- og tækniráðgjafa Blindrafélagsins. Með hjálp Polly gætu ryksugur framtíðarinnar til dæmis sagt þér hvenær sé kominn tími á að tæma ryksugupokann. „Þetta er alveg rosalega einföld og sniðug þjónusta til þess að bæta við íslensku eða öðrum tungumálum inn í rauninni hvað sem er,“ segir Baldur Snær Sigurðsson tölvu- og tækniráðgjafa Blindrafélagsins. Polly var kynnt í síðustu viku og er í stuttu máli tæki sem tekur texta og les upp með eðlilegri röddu. Íslenska er ein af 27 tungumálum sem í boði eru. Rekja má það til þess að Blindrafélagið lét pólska fyrirtækið Iwona þróa talgervla sem töluðu íslensku, Dóru og Karl. Amazon keypti síðan pólska fyrirtækið og Dóra og Karl fylgdu með.Baldur Snær Sigurðsson, tölvu og tækniráðgjafi Blindrafélagsins.Myndir/Baldur Snær Sigurðsson.Strætóskýlið gæti sagt þér hvenær von er á næsta strætó Í tilkynningu frá Amazon sagði að með Polly opnist nýir möguleikar í framboði á vörum sem geti talað við notendur sína, allt frá farsímum yfir til bíla og raftækja. Baldur segir þetta vera hárrétt og að möguleikarnir séu nánast endalausir. „Það er hægt að þróa ryksugu sem talar. Ryksugan gæti verið með lítinn talgervil sem gæti til dæmis sagt: Nú þarf að skipta um poka,“ segir Baldur. Þá nefnir hann að flugstöðvar hér á landi sem og Strætó gætu nýtt Polly. „Strætó gæti sett upp upplestur á strætóskýlin sín sem segði hvenær næsti strætó kemur. Hægt væri að láta þessa lausn lesa upp tilkynningar í flugstöðinni,“ segir Baldur og bendir á að nú geti fyrirtæki bætt við upplestri á texta á heimasíðum sínum án mikils tilkostnaðar. „Vonandi ýtir þetta á þá sem eru frumkvöðlar og fyrirtæki að útvíkka sínar þjónustur, að bæta við lestri inn á sínar heimasíður eða í smáforrit sín,“ segir Baldur sem er gríðarlega ánægður með að íslenskan hafi fengið að fylgja með í þróun Polly. „Það er æðislegt að raddirnar séu komnar inn í svona stóran pakka.“Talgreining næsta skref Segja má að þróunin sé jákvæð fyrir íslenskuna sem er langminnsta tungumálið sem í boði eru fyrir Polly. Án Blindrafélagsins og viðleitni þeirra til þess að láta þróa Dóru og Karl er alls ekki víst að íslenskan hefði verið með. Líkt og Vísir hefur fjallað ítarlega um hafa sérfræðingar í íslenskri máltækni varað við því að íslenskan geti setið eftir þegar kemur að máltækni. Talið er að næsta bylting sem verði á samskiptum manns og tölvu sé stafrænn aðstoðarmaður á borð við Alexu og Siri frá Apple sem geti skilið flóknar fyrirskipanir og hafa sérfræðingarnar talað um að íslenskan verði einfaldlega að fylgja með í þeirri tækni, annars geti tungumálið hreinlega setið eftir.Þeir sérfræðingar sem Vísir ræddi við í síðustu viku eru sammála um að Amazon Polly sé stórt skref í rétta átt enda sé mikilvægt að stórfyrirtækin láti íslenskuna fylgja með líkt og nú. Næsta skref sé hins vegar að láta útbúa talgreini þannig að tæki og tól geti skilið það sem sagt er við þau á íslensku. Unnið er að slíku tóli við Háskólann í Reykjavík og er vonast til þess að stórfyrirtæki á borð við Amazon og fleiri geti nýtt sér þá vinnu síðar meir.
Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tölvuöld: Atvinnulífið skaffar milljónir til stuðnings tungumálinu Bara fyrsta skrefið, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins. 12. maí 2016 15:45 Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Fræðimenn vilja kanna hvort íslenskukunnáttu íslenskra barna hafi farið aftur og hvort satt sé að þau leiki sér í auknum mæli saman á ensku. 14. mars 2016 15:00 Íslenska á tölvuöld: Bið eftir fjármunum til bjargar tungumálinu Stjórnvöld munu verja næstu mánuðum í að endurgera aðgerðaáætlun fyrir íslenska máltækni. Þingmaður Vinstri grænna segir ekkert að vanbúnaði að hefja vinnu. 20. apríl 2016 13:15 Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29. júní 2016 10:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15
Íslenska á tölvuöld: Atvinnulífið skaffar milljónir til stuðnings tungumálinu Bara fyrsta skrefið, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins. 12. maí 2016 15:45
Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Fræðimenn vilja kanna hvort íslenskukunnáttu íslenskra barna hafi farið aftur og hvort satt sé að þau leiki sér í auknum mæli saman á ensku. 14. mars 2016 15:00
Íslenska á tölvuöld: Bið eftir fjármunum til bjargar tungumálinu Stjórnvöld munu verja næstu mánuðum í að endurgera aðgerðaáætlun fyrir íslenska máltækni. Þingmaður Vinstri grænna segir ekkert að vanbúnaði að hefja vinnu. 20. apríl 2016 13:15
Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29. júní 2016 10:00