Tekst Ólafíu að endurskrifa íslenska golfsögu á morgun? Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. desember 2016 21:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina. Ólafía er fyrir lokahringinn með níu högga forskot á fjóra kylfinga sem deila 19. sæti fyrir lokahringinn en það hefur sýnt sig á þessum mótum að hlutirnir eru fljótir að breytast. Þarf ekki að fara lengra en að skoða frammistöðuna sem Ólafía sýndi á öðrum degi þegar hún lyfti sér upp um 62. sæti og blandaði sér í toppbaráttuna. LPGA-mótaröðin er stærsta mótaröð heimsins í kvennagolfinu en Ólafía Þórunn sem lék háskólagolf með Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu hefur leikið á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu og næst sterkustu mótaröð heims, á þessu ári. Hún hefur þegar tryggt sér keppnisrétt á Symetra mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröðin í Bandaríkjunum en tuttugu efstu kylfingarnir á úrtökumótinu fá einnig takmarkaðan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári. Um er að ræða gríðarlega stórt tækifæri fyrir Ólafíu en verðlaunaféið í LPGA-mótaröðinni er umtalsvert hærra en þekkist á LET-mótaröðinni ásamt því að eiga möguleika á þátttöku í stærstu golfmótum heimsins. Til dæmis verður verðlaunaféið á LPGA-mótunum á næsta ári aldrei undir milljón dollara á LPGA-mótaröðinni en á yfirstandandi tímabili í LET-mótaröðinni voru aðeins tvö mót sem verðlaunaféið var meira en milljón dollarar. Ólafía hefur leik klukkan 14.00 á morgun í lokaráshópnum en efstu tuttugu kylfingarnir tryggja sér fullan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári ásamt peningaverðlaunum. Ólafía Þórunn varð aðeins annar kylfingurinn sem tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótaröð kvenna (LET) á síðasta ári á eftir Ólöfu Maríu Jónsdóttur, kylfing úr GK. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42 Ólafía í öðru sæti fyrir lokadaginn eftir frábæran hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábærum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi eftir að hafa leikið fjórða hring á fjórum höggum undir pari. 3. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15 Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40 Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45 Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina. Ólafía er fyrir lokahringinn með níu högga forskot á fjóra kylfinga sem deila 19. sæti fyrir lokahringinn en það hefur sýnt sig á þessum mótum að hlutirnir eru fljótir að breytast. Þarf ekki að fara lengra en að skoða frammistöðuna sem Ólafía sýndi á öðrum degi þegar hún lyfti sér upp um 62. sæti og blandaði sér í toppbaráttuna. LPGA-mótaröðin er stærsta mótaröð heimsins í kvennagolfinu en Ólafía Þórunn sem lék háskólagolf með Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu hefur leikið á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu og næst sterkustu mótaröð heims, á þessu ári. Hún hefur þegar tryggt sér keppnisrétt á Symetra mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröðin í Bandaríkjunum en tuttugu efstu kylfingarnir á úrtökumótinu fá einnig takmarkaðan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári. Um er að ræða gríðarlega stórt tækifæri fyrir Ólafíu en verðlaunaféið í LPGA-mótaröðinni er umtalsvert hærra en þekkist á LET-mótaröðinni ásamt því að eiga möguleika á þátttöku í stærstu golfmótum heimsins. Til dæmis verður verðlaunaféið á LPGA-mótunum á næsta ári aldrei undir milljón dollara á LPGA-mótaröðinni en á yfirstandandi tímabili í LET-mótaröðinni voru aðeins tvö mót sem verðlaunaféið var meira en milljón dollarar. Ólafía hefur leik klukkan 14.00 á morgun í lokaráshópnum en efstu tuttugu kylfingarnir tryggja sér fullan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári ásamt peningaverðlaunum. Ólafía Þórunn varð aðeins annar kylfingurinn sem tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótaröð kvenna (LET) á síðasta ári á eftir Ólöfu Maríu Jónsdóttur, kylfing úr GK.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42 Ólafía í öðru sæti fyrir lokadaginn eftir frábæran hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábærum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi eftir að hafa leikið fjórða hring á fjórum höggum undir pari. 3. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15 Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15 Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40 Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45 Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42
Ólafía í öðru sæti fyrir lokadaginn eftir frábæran hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábærum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi eftir að hafa leikið fjórða hring á fjórum höggum undir pari. 3. desember 2016 20:15
Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2016 19:15
Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2. desember 2016 20:15
Ólafía Þórunn í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 10. sæti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. 1. desember 2016 20:40
Frábær sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerð með stórkostlegri spilamennsku í dag. 1. desember 2016 17:45
Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00