Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 13:32 Rosberg fagnar heimsmeistaratitlinum með eiginkonu sinni. vísir/getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hinn 31 árs gamli Rosberg varð heimsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum um síðustu helgi og var búinn að leggja formúluheiminn að fótum sér. Nú kemur hann öllum í opna skjöldu með þessari tilkynningu. Í yfirlýsingu Rosberg segir hann að það hafi alltaf verið draumur hans að verða heimsmeistari í Formúlu 1. Nú sé hann búinn að klífa fjallið, ná markmiði sínu og því sé þetta rétti tíminn til þess að hætta. Hann segist hafa tekið ákvörðun um að hætta daginn eftir að hann varð heimsmeistari. Yfirlýsingu Rosberg má sjá í heild sinni hér að neðan.I have a message for you: https://t.co/XtL5AWuY4n pic.twitter.com/LGK4Xnihoq— Nico Rosberg (@nico_rosberg) December 2, 2016 Formúla Tengdar fréttir Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00 Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00 Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hinn 31 árs gamli Rosberg varð heimsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum um síðustu helgi og var búinn að leggja formúluheiminn að fótum sér. Nú kemur hann öllum í opna skjöldu með þessari tilkynningu. Í yfirlýsingu Rosberg segir hann að það hafi alltaf verið draumur hans að verða heimsmeistari í Formúlu 1. Nú sé hann búinn að klífa fjallið, ná markmiði sínu og því sé þetta rétti tíminn til þess að hætta. Hann segist hafa tekið ákvörðun um að hætta daginn eftir að hann varð heimsmeistari. Yfirlýsingu Rosberg má sjá í heild sinni hér að neðan.I have a message for you: https://t.co/XtL5AWuY4n pic.twitter.com/LGK4Xnihoq— Nico Rosberg (@nico_rosberg) December 2, 2016
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00 Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00 Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. 1. desember 2016 10:00
Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28. nóvember 2016 12:00
Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45
Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35
Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16
Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48