J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 12:00 Fersk og sæt Jennifer Lawrence. Mynd/Getty Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour