Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 19:30 Brooklyn skaut Burberry herferð á seinasta ári. Mynd/Getty Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour