Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour