McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. Leikarinn var vel hulinn með hettu og sólgleraugu og ljóst að hann hefur viljað láta lítið fyrir sér fara.
Það kom mörgum í opna skjöldu þegar McConaughey hlaut ekki tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gold, en hann heldur þó sínu striki eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.
