Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2016 16:50 Ólafía Þórunn og Júlíus J.K. Jóhannsson taka á móti verðlaununum í Ráðhúsinu í dag. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira