Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 11:30 Janelle Monae klæddist fallegum munstruðum kjól. Myndir/Getty Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour