Söngurinn gefur fólki mikið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2016 14:15 Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning