Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour