Tiger tekur golfhring með Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2016 14:00 Tiger og Trump á góðri stundu. Vísir/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30
Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00