Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 20:15 Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira