Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Kynlíf á túr Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Kynlíf á túr Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour