Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 11:00 Gigi Hadid situr fyrir í enn einni Versace auglýsingaherferðinni, í þetta skiptið fyrir vorið 2017. Í auglýsingunni situr Gigi nakin fyrir aðeins klædd í hælaskó. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að fyrirsætan situr fyrir nakin en hún hefur áður berað líkamann sinn fyrir herferðir hjá Stuart Weitzman sem og á forsíðu franska Vogue. Það kemur ekki á óvart að Gigi hafi verið valin sem andlit Versace að þessu sinni enda eru hún og Donatella Versace góðar vinkonur og kærastinn hennar, Zayn, er um þessar mundir að hanna línu fyrir undirmerki Versace, Versus Versace. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Gigi Hadid situr fyrir í enn einni Versace auglýsingaherferðinni, í þetta skiptið fyrir vorið 2017. Í auglýsingunni situr Gigi nakin fyrir aðeins klædd í hælaskó. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að fyrirsætan situr fyrir nakin en hún hefur áður berað líkamann sinn fyrir herferðir hjá Stuart Weitzman sem og á forsíðu franska Vogue. Það kemur ekki á óvart að Gigi hafi verið valin sem andlit Versace að þessu sinni enda eru hún og Donatella Versace góðar vinkonur og kærastinn hennar, Zayn, er um þessar mundir að hanna línu fyrir undirmerki Versace, Versus Versace.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour