Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða kolbeinn tumi daðason skrifar 30. desember 2016 15:18 Frá veislu forseta Íslands á Bessastöðum á dögunum. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti á fund Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastaði klukkan 16:30 í dag. Bjarni hefur fundað með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar undanfarna daga. Telja má líklegt að Bjarni muni óska eftir umboði forsetans til að leiða formlegar stjórnarmyndunarviðræður á fundinum.„Við ætlum að ræða um stöðuna í þessari stjórnarmyndun, og við höfum aðeins átt samtöl í síma um að það hefur orðið eitthvað ágengt í þessum samtölum við Bjarta framtíð og Viðreisn,“ sagði Bjarni Benediktsson í viðtali við Heimi Má Pétursson við komuna á Bessastaði. „Þá er spurning hvort eigi að færa það yfir á formlegan stað,“ sagði Bjarni. Telja má líklegt að Bjarni ætli að fá umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Bjarni sagði viðræður flokkanna þriggja vera komnar lengra en áður. „Já, en nú ætla ég að fara og eiga orðastað við forsetann. En svo kem ég og get veitt ykkur viðtal á eftir.“ Bjarni ræddi síðan við fjölmiðla eftir fundinn. Þar sagði hann meðal annars að hann reiknaði með því að ríkisstjórn yrði mynduð áður en Alþingi kæmi saman á ný 24. janúar. Gengið er út frá því í viðræðunum að hann verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti á fund Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastaði klukkan 16:30 í dag. Bjarni hefur fundað með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar undanfarna daga. Telja má líklegt að Bjarni muni óska eftir umboði forsetans til að leiða formlegar stjórnarmyndunarviðræður á fundinum.„Við ætlum að ræða um stöðuna í þessari stjórnarmyndun, og við höfum aðeins átt samtöl í síma um að það hefur orðið eitthvað ágengt í þessum samtölum við Bjarta framtíð og Viðreisn,“ sagði Bjarni Benediktsson í viðtali við Heimi Má Pétursson við komuna á Bessastaði. „Þá er spurning hvort eigi að færa það yfir á formlegan stað,“ sagði Bjarni. Telja má líklegt að Bjarni ætli að fá umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Bjarni sagði viðræður flokkanna þriggja vera komnar lengra en áður. „Já, en nú ætla ég að fara og eiga orðastað við forsetann. En svo kem ég og get veitt ykkur viðtal á eftir.“ Bjarni ræddi síðan við fjölmiðla eftir fundinn. Þar sagði hann meðal annars að hann reiknaði með því að ríkisstjórn yrði mynduð áður en Alþingi kæmi saman á ný 24. janúar. Gengið er út frá því í viðræðunum að hann verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira