Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour