DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour