Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour