Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour