Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour