Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour