Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2017 23:03 Arnar Davíð Jónsson. Mynd/Keilusamband Íslands Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti. Bæði Íslandsmetin voru áður í eigu Hafþórs Harðarsonar voru orðin sex og tíu ára gömul. Arnar Davíð átti frábært kvöld þar sem hann spilaði á 1352 í fimm leikjum eða 270,4 að meðaltali. Í þessari fimm leikja röð gerði hann sér lítið fyrir og bætti tvö Íslandsmet það er bæði Íslandsmeti í fjögurra og fimm leikja röð. Fyrra metið, 1069 í fjögurra leikja röð, var sett af Hafþóri Harðarsyni árið 2011 en Arnar bætti það um 25 pinna, þegar hann spilaði á 1094. Hafþór átti einni metið í fimm leikja röð sem var 1284 en Arnar bætti það um heila 68 pinna og spilaði á 1352. Arnar býr sig nú undir stórt mót í Svíþjóð, AIK International, sem haldið er í Stokkhólmi þessa dagana og lýkur um næstu helgi. Gaman verður að fylgjast með honum þar en Magnús Guðmundsson mun einnig spila í mótinu. Aðrar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti. Bæði Íslandsmetin voru áður í eigu Hafþórs Harðarsonar voru orðin sex og tíu ára gömul. Arnar Davíð átti frábært kvöld þar sem hann spilaði á 1352 í fimm leikjum eða 270,4 að meðaltali. Í þessari fimm leikja röð gerði hann sér lítið fyrir og bætti tvö Íslandsmet það er bæði Íslandsmeti í fjögurra og fimm leikja röð. Fyrra metið, 1069 í fjögurra leikja röð, var sett af Hafþóri Harðarsyni árið 2011 en Arnar bætti það um 25 pinna, þegar hann spilaði á 1094. Hafþór átti einni metið í fimm leikja röð sem var 1284 en Arnar bætti það um heila 68 pinna og spilaði á 1352. Arnar býr sig nú undir stórt mót í Svíþjóð, AIK International, sem haldið er í Stokkhólmi þessa dagana og lýkur um næstu helgi. Gaman verður að fylgjast með honum þar en Magnús Guðmundsson mun einnig spila í mótinu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira