Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 17:00 Louis Vuitton hefur lengi barist gegn eftirlíkingum á vörum þeirra. Mynd/Getty Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour
Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour