Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2017 12:48 Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. BBC RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira