Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 17. janúar 2017 01:09 Bílar í myrkrinu við Kaldársel í kvöld. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjöldi sjálfboðaliða lagði leið sína að Kaldárseli í Hafnarfirði, rétt við bílastæðið hjá gönguleiðini á Helgarfell, um miðnætti í kvöld eftir að almennur borgari fann stakan Dr. Martens-skó um klukkan ellefu. Birti hann mynd af skónum á Facebook-síðunni Leit að Birnu Brjánsdóttur og var á honum að skilja að skórinn hefði fundist nærri Kaldárseli.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Hann hefur síðan útskýrt að skórinn hafi fundist annars staðar. Málið sé í höndum lögreglu sem þakkaði honum veittar upplýsingar. Lögregla verst allra fregna af málinu sem stendur. Samkvæmt heimildum Vísis fannst skórinn ekki í Kaldárseli. Í tilkynningum lögreglu vegna leitarinnar að Birnu hefur komið fram að hin tvítuga Birna Brjánsdóttir, sem ekkert hefur sést til í tæpa þrjá sólarhringa, var klædd í Dr. Martens-skó. Móðir Birnu, eða einhver henni nákomin sem heldur utan um fyrrnefnda Facebook-síðu, hefur beðið fólk um að yfirgefa svæðið. Það sé að ósk lögreglu. Vísir hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá upplýsingar frá lögreglu en engin svör hafa borist þaðan.Uppfært klukkan 01:38Lögregla hefur lokað veginum að höfuðstöðvum Atlantsolíu við höfnina í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis fannst fyrrnefndur skór á svæðinu. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa yfir og eru sérsveitarmenn meðal annars mættir á svæðið og sömuleiðis teymi frá björgunarsveitinni.Uppfært kukkan 02:21Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni, staðfestir í samtali við Vísi að skórinn hafi fundist við höfnina. Ekki liggir fyrir hvort hann sé af Birnu en verið sé að leita til ættingja til að staðfesta það. Unnið sé eftir þessari vísbendingu.Uppfært klukkan 03:09Seinni skórinn fannst við leit við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld og nótt. Parið er áþekkt því sem Birna klæddist þegar hún hvarf á laugardagsmorgun. Ekki er hægt að fullyrða á þessari stundu að parið sé Birnu en verið er að leita af sér allan grun í Hafnarfjarðarhöfn með tilkomu þessara vísbendinga. Nánar hér.Uppfært klukkan 04:41Ágúst Svansson segir sterkan grun um að skórnir séu af Birnu. Viðtal við Ágúst má sjá hér að neðan. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Fjöldi sjálfboðaliða lagði leið sína að Kaldárseli í Hafnarfirði, rétt við bílastæðið hjá gönguleiðini á Helgarfell, um miðnætti í kvöld eftir að almennur borgari fann stakan Dr. Martens-skó um klukkan ellefu. Birti hann mynd af skónum á Facebook-síðunni Leit að Birnu Brjánsdóttur og var á honum að skilja að skórinn hefði fundist nærri Kaldárseli.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Hann hefur síðan útskýrt að skórinn hafi fundist annars staðar. Málið sé í höndum lögreglu sem þakkaði honum veittar upplýsingar. Lögregla verst allra fregna af málinu sem stendur. Samkvæmt heimildum Vísis fannst skórinn ekki í Kaldárseli. Í tilkynningum lögreglu vegna leitarinnar að Birnu hefur komið fram að hin tvítuga Birna Brjánsdóttir, sem ekkert hefur sést til í tæpa þrjá sólarhringa, var klædd í Dr. Martens-skó. Móðir Birnu, eða einhver henni nákomin sem heldur utan um fyrrnefnda Facebook-síðu, hefur beðið fólk um að yfirgefa svæðið. Það sé að ósk lögreglu. Vísir hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá upplýsingar frá lögreglu en engin svör hafa borist þaðan.Uppfært klukkan 01:38Lögregla hefur lokað veginum að höfuðstöðvum Atlantsolíu við höfnina í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis fannst fyrrnefndur skór á svæðinu. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa yfir og eru sérsveitarmenn meðal annars mættir á svæðið og sömuleiðis teymi frá björgunarsveitinni.Uppfært kukkan 02:21Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni, staðfestir í samtali við Vísi að skórinn hafi fundist við höfnina. Ekki liggir fyrir hvort hann sé af Birnu en verið sé að leita til ættingja til að staðfesta það. Unnið sé eftir þessari vísbendingu.Uppfært klukkan 03:09Seinni skórinn fannst við leit við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld og nótt. Parið er áþekkt því sem Birna klæddist þegar hún hvarf á laugardagsmorgun. Ekki er hægt að fullyrða á þessari stundu að parið sé Birnu en verið er að leita af sér allan grun í Hafnarfjarðarhöfn með tilkomu þessara vísbendinga. Nánar hér.Uppfært klukkan 04:41Ágúst Svansson segir sterkan grun um að skórnir séu af Birnu. Viðtal við Ágúst má sjá hér að neðan.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira