Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 15:46 Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Vísir/Getty Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri. Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri.
Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent