Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. janúar 2017 07:00 Hammond segir efnahagslífið breytast ef innri markaðurinn lokast. vísir/epa Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Hammond viðurkenndi í samtali við þýskt tímarit að ef þetta yrði að veruleika myndi breskt efnahagslíf skaðast, að minnsta kosti til skamms tíma. Hann segir hins vegar að Bretar gætu lækkað skatta til þess að hvetja fyrirtæki til að flytja starfsemi sína til Bretlands ef Evrópusambandið myndi útiloka Breta frá viðskiptum. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, brást við þessum ummælum með því að gefa í skyn að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, væri að undirbúa viðskiptastríð við Evrópusambandið ef hún hefði ekki sitt fram í samningum um útgöngu Breta úr sambandinu. Í viðtali við blaðið Welt am Sonntag sagði Hammond að ríkisstjórnin myndi gera það sem gera þyrfti til þess að tryggja að Bretar væru samkeppnishæfir ef þeir yrðu útilokaðir frá innri markaðnum eftir Brexit. „Við yrðum þá kannski neyddir til þess að breyta efnahagslíkani okkar og við myndum þá breyta því þannig að við myndum halda samkeppnishæfni okkar,“ sagði Hammond.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Hammond viðurkenndi í samtali við þýskt tímarit að ef þetta yrði að veruleika myndi breskt efnahagslíf skaðast, að minnsta kosti til skamms tíma. Hann segir hins vegar að Bretar gætu lækkað skatta til þess að hvetja fyrirtæki til að flytja starfsemi sína til Bretlands ef Evrópusambandið myndi útiloka Breta frá viðskiptum. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, brást við þessum ummælum með því að gefa í skyn að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, væri að undirbúa viðskiptastríð við Evrópusambandið ef hún hefði ekki sitt fram í samningum um útgöngu Breta úr sambandinu. Í viðtali við blaðið Welt am Sonntag sagði Hammond að ríkisstjórnin myndi gera það sem gera þyrfti til þess að tryggja að Bretar væru samkeppnishæfir ef þeir yrðu útilokaðir frá innri markaðnum eftir Brexit. „Við yrðum þá kannski neyddir til þess að breyta efnahagslíkani okkar og við myndum þá breyta því þannig að við myndum halda samkeppnishæfni okkar,“ sagði Hammond.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira