Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour