FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 13:00 FKA Twigs er nýtt andlit Nike Myndir/Nike Söngkonan FKA Twigs er andlit nýrrar herferðar Nike sem auglýsir nýja línu af íþróttabuxum. Twigs kemur með algjörlega nýja nálgun á auglýsingarherferðina sem hefur ekki sést áður frá íþróttavöruframleiðandanum. FKA Twigs leikstýrði auglýsingunni en þar má sjá 12 kraftmiklar konur að vera að iðka allskonar íþróttir. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour
Söngkonan FKA Twigs er andlit nýrrar herferðar Nike sem auglýsir nýja línu af íþróttabuxum. Twigs kemur með algjörlega nýja nálgun á auglýsingarherferðina sem hefur ekki sést áður frá íþróttavöruframleiðandanum. FKA Twigs leikstýrði auglýsingunni en þar má sjá 12 kraftmiklar konur að vera að iðka allskonar íþróttir. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour