Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 15:00 Marc Jacobs og Frances Bean Cobain. Glamour/skjáskot Nýjasta andlit Marc Jacobs er Frances Bean Cobain, einkadóttir Kurt Cobain heitins og söngkonunnar Courtney Love. Þetta er í fyrsta sinn sem Frances gerir eitthvað sem tengist tískuheiminum en í viðtali við Vogue þvertekur hún fyrir að vera orðin fyrirsæta. „Ég held að ég muni ekki vera fyrirsæta fyrir neinn anna aftur, þetta er 100 prósent fyrir utan minn þægindaramma. Ég hefði ekki gert þetta fyrir neinn annan en Marc.“ Þá segir Frances að hún sitji ekki fyrir nema hún hafi fulla trú á verkefninu og það hefði hún á þessari nýju línu Marc Jacobs. Eins og sjá má á Instagramfærslu Marc Jacobs, sem má sjá hér neðst í fréttinni, þá kynnist hann fyrst Frances þegar hún var tveggja ára og má segja að þau séu fjölskylduvinir. "I first met Frances Bean when she was 2 years old at a dinner with her mom (Courtney) and Anna Sui in 1994 at Bar Six in NYC. I have always wanted to work with Frances. Her beauty, uniqueness, and strength is something I have long admired and respected. Few things remain as constant as my continued inspiration from those whose honesty, integrity, courage, and curiosity lead them to explore and venture beyond preconceived boundaries. Photographed by David Sims, I am pleased to share the first image of Frances Bean Cobain for our Spring/Summer 2017 campaign." -@TheMarcJacobs A photo posted by Marc Jacobs (@marcjacobs) on Jan 25, 2017 at 10:41am PST Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour
Nýjasta andlit Marc Jacobs er Frances Bean Cobain, einkadóttir Kurt Cobain heitins og söngkonunnar Courtney Love. Þetta er í fyrsta sinn sem Frances gerir eitthvað sem tengist tískuheiminum en í viðtali við Vogue þvertekur hún fyrir að vera orðin fyrirsæta. „Ég held að ég muni ekki vera fyrirsæta fyrir neinn anna aftur, þetta er 100 prósent fyrir utan minn þægindaramma. Ég hefði ekki gert þetta fyrir neinn annan en Marc.“ Þá segir Frances að hún sitji ekki fyrir nema hún hafi fulla trú á verkefninu og það hefði hún á þessari nýju línu Marc Jacobs. Eins og sjá má á Instagramfærslu Marc Jacobs, sem má sjá hér neðst í fréttinni, þá kynnist hann fyrst Frances þegar hún var tveggja ára og má segja að þau séu fjölskylduvinir. "I first met Frances Bean when she was 2 years old at a dinner with her mom (Courtney) and Anna Sui in 1994 at Bar Six in NYC. I have always wanted to work with Frances. Her beauty, uniqueness, and strength is something I have long admired and respected. Few things remain as constant as my continued inspiration from those whose honesty, integrity, courage, and curiosity lead them to explore and venture beyond preconceived boundaries. Photographed by David Sims, I am pleased to share the first image of Frances Bean Cobain for our Spring/Summer 2017 campaign." -@TheMarcJacobs A photo posted by Marc Jacobs (@marcjacobs) on Jan 25, 2017 at 10:41am PST
Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour