Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour