Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Ritstjórn skrifar 25. janúar 2017 10:30 Melania Trump er smekkleg kona en hönnuðir neyta þó að klæða hana. Vísir/Getty Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour
Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour