Hassið sem fannst í Polar Nanoq rúmlega 230 milljóna króna virði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 18:59 Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gær. vísir/vilhelm Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“