Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 19:30 Emanuele var áður ritstjóri GQ á Ítalíu. Mynd/Instagram Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour
Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour