Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour