Með aðalhlutverk fara auk Steindi Jr., Sverrir Þór Sverrisson, Saga Garðarsdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Auðunn Blöndal og María Guðmundsdóttir.
Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10.
Hér að neðan má sjá brot úr þáttaröðinni en þá leikur Steindi mann sem hefur sérstakan áhuga á stjörnuspeki og stjórnar hún í raun lífi hans á mjög skemmtilegan hátt.