Vellíðan fylgir markmiðum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 31. janúar 2017 09:38 Ragnheiður Aradóttir, markþjálfi og formaður Félags markþjálfa á Íslandi. Mynd/Elsa María Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu.Það hefur orðið heilmikil vakning í samfélaginu í því að hafa skýra stefnu – framtíðarsýn og að setja sér vörður á leiðinni sem við köllum markmið. Þeir sem eru orðnir leiðir á markmiðatali spyrja, þarf alltaf að hafa markmið? Má ekki bara slappa aðeins af? En lífið er vegferð og sú vellíðan sem fólk finnur fyrir þegar það nær áfanga er svo góð og svo hvetjandi. Árangur gefur af sér árangur og þannig nærist fólk á heilbriðgum forsendum,“ segir Ragnheiður Aradóttir, markþjálfi og formaður Félags markþjálfa á Íslandi. Markþjálfun er einkaþjálfun, samtalsform þar sem markþjálfi beitir öflugri spurningatækni á þann sem sækir þjálfunina, markþega. Tilgangurinn er að hjálpa markþeganum að finna lausnir og svör við því sem hann leitar að og jafnvel svo að hann uppgötvi eitthvað í leiðinni sem hann var ekki að leita að. Ragnheiður segir að markþjálfun megi líkja við einkaþjálfara á líkamsræktarstöð, margir geta mætt og æft sitt prógramm sjálfir á meðan öðrum finnst gott að láta ýta á sig og fá aðhald. „Margir markþegar hafa sagt að bara það að segja hlutina upphátt við óháðan aðila hafi hjálpað þeim við að taka ákvörðun. Viðkomandi gerir það í raun og veru sjálfur upp á sitt eindæmi, en það er einhver þarna sem veitir pressuna og skapar aðstæðurnar og býr til jarðveginn svo viðkomandi getur tekið skrefið,“ útskýrir Ragnheiður. „Markþjálfun er alls ekki sálfræðiaðstoð eða meðferð. Markþegi mætir á fundi og fer alltaf út af þeim með plan fyrir sjálfan sig sem hann samþykkir og ekki er þröngvað upp á hann.“ Meistaramánuður Tengdar fréttir Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. 25. janúar 2017 16:00 Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. 27. janúar 2017 14:00 Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. 26. janúar 2017 11:30 Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. 23. janúar 2017 16:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu.Það hefur orðið heilmikil vakning í samfélaginu í því að hafa skýra stefnu – framtíðarsýn og að setja sér vörður á leiðinni sem við köllum markmið. Þeir sem eru orðnir leiðir á markmiðatali spyrja, þarf alltaf að hafa markmið? Má ekki bara slappa aðeins af? En lífið er vegferð og sú vellíðan sem fólk finnur fyrir þegar það nær áfanga er svo góð og svo hvetjandi. Árangur gefur af sér árangur og þannig nærist fólk á heilbriðgum forsendum,“ segir Ragnheiður Aradóttir, markþjálfi og formaður Félags markþjálfa á Íslandi. Markþjálfun er einkaþjálfun, samtalsform þar sem markþjálfi beitir öflugri spurningatækni á þann sem sækir þjálfunina, markþega. Tilgangurinn er að hjálpa markþeganum að finna lausnir og svör við því sem hann leitar að og jafnvel svo að hann uppgötvi eitthvað í leiðinni sem hann var ekki að leita að. Ragnheiður segir að markþjálfun megi líkja við einkaþjálfara á líkamsræktarstöð, margir geta mætt og æft sitt prógramm sjálfir á meðan öðrum finnst gott að láta ýta á sig og fá aðhald. „Margir markþegar hafa sagt að bara það að segja hlutina upphátt við óháðan aðila hafi hjálpað þeim við að taka ákvörðun. Viðkomandi gerir það í raun og veru sjálfur upp á sitt eindæmi, en það er einhver þarna sem veitir pressuna og skapar aðstæðurnar og býr til jarðveginn svo viðkomandi getur tekið skrefið,“ útskýrir Ragnheiður. „Markþjálfun er alls ekki sálfræðiaðstoð eða meðferð. Markþegi mætir á fundi og fer alltaf út af þeim með plan fyrir sjálfan sig sem hann samþykkir og ekki er þröngvað upp á hann.“
Meistaramánuður Tengdar fréttir Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. 25. janúar 2017 16:00 Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. 27. janúar 2017 14:00 Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. 26. janúar 2017 11:30 Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. 23. janúar 2017 16:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. 25. janúar 2017 16:00
Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. 27. janúar 2017 14:00
Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. 26. janúar 2017 11:30
Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. 23. janúar 2017 16:00