Best klæddu stjörnurnar á SAG Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 08:45 Glamour/Getty SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino. Glamour Tíska Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour
SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino.
Glamour Tíska Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour