iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2017 10:16 Svona sér hönnuður Concepts Iphone fyrir sér að nýji síminn muni líta út. Mynd/Concept iPhone Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s
Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39