Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2017 10:30 Glamor/Getty Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour