Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga atli ísleifsson skrifar 6. febrúar 2017 08:21 Lady Gaga tók marga af helstu slögurum sínum. Vísir/AFP Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41